Mögnuð stemning í Bergi

Við erum hrærð og afar þakklát gestum á útgáfufagnaðinum í menningarhúsinu Bergi á Dalvík í gærkvöld og hlökkum til að sjá sem flesta af sama tilefni í Norðurslóðahúsinu við Strandgötu á Akureyri í kvöld, föstudag kl. 17! Lesa meira