Um Svarfdælasýsl forlag

 

Við höfum gefið út

  • Svarfdælasýsl eftir Óskar Þór og Atla Rúnar Halldórssyni 2017,
  • Undir kelduna eftir Atla Rúnar Halldórsson 2019,
  • Lífshlaup athafnamanns eftir Magnús Pétursson 2020,
  • Beckmann, ritstjórn Atli Rúnar Halldórsson, 2020,
  • Flýgur tvítug fiskisaga eftir Atla Rúnar Halldórsson 2020,
  • Sjávarplássið Dalvík eftir Jóhann Antonsson 2021,
  • Hittumst á Horninu eftir Atla Rúnar Halldórsson 2021.

Svarfdælasýsl forlag sf.

Brekkutröð 4 

601 Akureyri

Kt. 500517-2390

VSK-nr. 128874

Félagið var stofnað 24. mars 2017 og hefur eftirfarandi tilgang skráðan í fyrirtækjaskrá: útgáfustarfsemi, fjölmiðlunarstarfsemi og skyld þjónusta.

Tilefni félagsstofnunar var útgáfa bókarinnar Svarfdælasýsls í október 2017.

Eigendur Svarfdælasýsls forlags sf. eru systkin frá Jarðbrú í Svarfaðardal: Atli Rúnar, Jón Baldvin, Helgi Már, Óskar Þór, Jóhann Ólafur og Inga Dóra Halldórs- og Ingibjargarbörn.