,Hittumst á Horninu’ í verslunum Pennans-Eymundssonar

Svarfdælasýsl forlag sf. hefur gefið út bókina Hittumst á Horninu eftir Atla Rúnar Halldórsson blaðamann og rithöfund. Þar er stiklað er á stóru í sögu Hafnarstrætis 15 í Reykjavík en aðallega fjallað um veitingahúsið Hornið og fjölskylduna sem rekið hefur það frá upphafi, sumarið 1979.

Bókin fæst nú á eftirtöldum verslunum Pennans-Eymundssonar á höfuðborgarsvæðinu og að auki í Hafnarstræti 91-93 á Akureyri:

  • Austurstræti 18
  • Hafnarfjörður, Strandgata 31
  • Hallarmúli 4
  • Kringlan
  • Mjódd við Álfabakka
  • Skólavörðustígur 11
  • Smáralind.

,Hittumst á Horninu´er vandaður og glæsilegur prentgripur, 148 blaðsíður, harðspjalda og kápan með strigaáferð.

Útsöluverð bókarinnar í Pennanum-Eymundsson er 6.499 krónur.

Myndir út útgáfuhófi á Horninu 16. október 2021. Þar var jafnframt opnuð sýning á málverkum Bjarna Daníelssonar, Dalvíkings og fyrrverandi óperustjóra Íslensku óperunnar og skólastjóra Myndlista- og handíðaskólans. Björn Thoroddsen lék á gítar og dúettinn Lúsmý/Loose me spilaði og söng.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s