Bókaþrenning Svarfdælasýsls forlags desember 19, 2020desember 19, 2020 | Svarfdælasýsl Morgunblaðið fjallar um þrenninguna okkar á heilli siðu laugardaginn 19. desember og ýmislegt tengt útgáfunni. Þar er allt sagt sem segja þarf og meira til!