Nýju bókinni landað í Silungakvísl

Stór stund þegar tekið er við bók úr prentun. Nýrri bók Svarfdælasýsls forlags, Lífshlaupi athafnamanns, eftir Magnús Pétursson, var landað með viðhöfn á hlaðinu heima hjá höfundi í Silungakvísl í Reykjavík. Hafist var handa við að undirbúa dreifingu í bókaverslanir Pennans-Eymundsson á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri og víðar og í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki.

Fyrirhugað útgáfuteiti í Nauthóli var blásið af vegna veirufársins. Það var auðvitað mikil synd en nauðsynleg og eðlileg ráðstöfun.

Atli Rúnar Halldórsson, umsjónarmaður útgáfunnar af hálfu Svarfdælasýsls forlags, og Magnús Pétursson, höfundur bókarinnar, spæna plast utan af sendingunni úr prentsmiðjunni. Spenna magnaðist …

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s